SÁM 90/2145 EF

,

Fólk trúði á huldufólk og þóttist sjá það og þar var trúað á sjóskrímsli. Það heyrðist hringla í þeim. Hesthús var þarna sem að heimildarmaður ólst upp og sprunga var þarna við húsin og var heimildarmaður oft að velta fyrir sér hvort að skrímsli væri þarna. En einn strákur sá skrímsli þarna og það elti hann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2145 EF
E 69/93
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólkstrú og sæskrímsli
TMI R501
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sæmundur Tómasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017