SÁM 89/1992 EF

,

Páll skáldi átti tvær dætur sem hétu Guðrún og eina sem hét Eva. Hann hélt mikið upp á Evu. Dætur Páls steyptu kerti fyrir jólin á altari kirkjunnar. Þau voru úr sauðatólg og kveikurinn var fléttaður úr ljósagarni. Eitt sinn þegar þær voru að steypa var garnið ónýtt og erfiðlega gekk að flétta og Eva orti þá: Heyrðu snöggvast skolla skarn. Þá fór garnið í allar áttir og þær gátu ekkert notað af því. Páll heyrði vísuna og sló Evu utan undir fyrir vísuna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1992 EF
E 68/137
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Prestar, ákvæði og ljósfæri
Ekki skráð
Heyrðu snöggvast skolla skarn
Mælt fram
Ekki skráð
Jón Norðmann Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Eva Pálsdóttir
10.11.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017