SÁM 89/1938 EF

,

Heimildarmann dreymdi oft fyrir gestakomu. Þá dreymdi hann að fólk kæmi og það kom síðan venjulega. Hvítar kindur var fyrir snjókomu. Hey var talið mjög slæmt í draumi. Veiði var slæm. Mikil laxveiði var fyrir illu. Fullar tóftir voru fyrir heyleysi. Tómar hlöður voru fyrir góðu. Mikil skriðuföll voru eitt árið og fóru brýr á tveimur ám.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1938 EF
E 68/100
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og náttúruhamfarir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valdimar K. Benónýsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017