SÁM 89/2053 EF

,

Draumur heimildarmanns fyrir hafís. Henni fannst hún vera stödd fyrir norðan og var á ferð. Sá hún þá mann koma og var hún ákveðin í því að bíða eftir honum. Hann var allur hrímaður og mjög stór. Þegar hann kom nær þekkti heimildarmaður að þetta var látinn sonur hennar. Morguninn eftir heyrði hún að ís væri kominn að Grímsey. Heyskapur var alltaf fyrir ís og snjó. Hvítar kindur voru einnig fyrir slíku.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2053 EF
E 69/28
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Snjólaug Jóhannesdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.04.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017