SÁM 89/1831 EF

,

Heimildarmann dreymdi einu sinni að hann væri með blikkdós og í henni voru níu stálborar og sex voru skorðaðir. Oddurinn stóð upp á þeim öllum og þeir voru á stærð við fingur. Sagt var að þetta ætti að merkja aldur heimildarmanns. Á þessum þremur stöku vantaði upp á fimm dög. Heimildarmann dreymdi að hann væri með sex kristaldiska með mjög fallegum rósum. Neðsti diskurinn var brotinn. Hann taldi drauminn vera fyrir því að í sex daga yrði þurkkur og það gekk eftir. Heimildarmann dreymdi oft fyrir sláttinum. Að dreyma hvítt fé var fyrir þurrki. En ef það var flekkótt eða mislitt var það leiðinlegt veður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1831 EF
E 68/33
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og veðurspár
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valdimar Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017