SÁM 89/2071 EF

,

Rabbað um sagnagildi atburða. Heimildarmaður segir að mörgum þyki sögur ekki góðar nema þær segi frá einhverjum slysum. Eitt sinn fór heimildarmaður ásamt fleirum út á sjó í ágætisveðri. Formaðurinn vildi fara í var og binda bátinn vel. Um nóttina var heimildarmaður vakinn og var þá komið vitlaust veður. Í þessu veðri slitnuðu bátar upp og fuku jafnvel um koll. Þök fuku af húsum og fleira.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2071 EF
E 69/40
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Sagðar sögur, sjósókn og formenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017