SÁM 88/1517 EF

,

Mundlaugarsteinn er rétt hjá Skuggahlíð. Þar áttu að vera grafnir peningar undir þeim steini. Björn Skúlason reyndi að grafa þar undir og hann sá Skorrastaði og kirkjuna þar standa í ljósum logum. Hann hætti að grafa og fór þangað áleiðis og ætlaði að reyna að bjarga húsunum undan eldinum en þá var ekkert að brenna og allt með kyrrum kjörum. Daginn eftir hann aftur að grafa og fór þá veðrið að versna. Hann kom þá ekki kúnum heim og missti eina þeirra í gryfju sem var undir steininum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1517 EF
E 67/39
Ekki skráð
Sagnir
Álög og fólgið fé
ML 8010 , mi n500 , mi n591 , mi c523 og tmi p391
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorleifur Árnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017