SÁM 91/2459 EF

,

Heimildarmaður minnist þess að hafa oft séð ljós í Skollaborg í Hnífsdal. Það var eins og fólk væri að ganga þar um. Móðir þeirra bannaði börnunum alltaf að labba þarna eða henda að. Á gamlárskvöld dreymir móður heimildarmanns feykistóra konu sem kemur og segist vera að flytja, því þurfi hún ekki að banna börnunum að leika sér þarna lengur


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2459 EF
E 72/22
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Huldufólksbyggðir og draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.04.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017