SÁM 93/3678 EF

,

Rætt um huldufólk og nöfn á þeim; álfa, huldufólk og ljúflinga og hans skilgreiningu á þeim. Ljúflingar og álfar hafi verið mjög smáir en huldufólkið töluvert hærra. Hins vegar hafi verið trúað mun meira á slíkt hérna áður en t.d. ljósmengun og ný tækni hafi áhrif á tengsl við huldufólk þó eflaust hafi margt verið hugarburður. En Guðmundur segir að hafi þetta verið til áður sé þetta til enn. Hann vilji hins vegar aldrei raska eða eyðileggja neitt sem bannhelgi hafi verið á og sú skoðun eigi einnig við hjá börnum hans


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3678 EF
ÁÓG 78/4
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólkstrú og álagablettir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Jónasson
Guðmundur Jónasson
Ekki skráð
04.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018