SÁM 90/2109 EF

,

Saga af Halldór Hómer, Gvendi, Benóný og Sigurði. Hómer var snyrtilegur maður og kunni mannasiði en Gvendur var alveg laus við allt slíkt. Þeir voru einu sinni settir saman til borðs á Eiðum. Þeir fengu hnífapör en Gvendur notaði þau ekki heldur notaði hann guðsgaflana og fór Hómer þá frá borðinu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2109 EF
E 69/65
Ekki skráð
Sagnir
Utangarðsmenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Símon Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017