SÁM 90/2295 EF

,

Steingrímshaugur er uppi á heiðinni og álitið að þar væri grafinn Steingrímur sem var landnámsmaður. Reynt var að grafa í hauginn en það kom alltaf eitthvað fyrir, og varð ekkert af því. Það var eins og stór hóll fyrir ofan bæinn


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2295 EF
E 70/41
Ekki skráð
Sagnir
Fornmenn, álög og haugar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jóhanna Guðlaugsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.05.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017