SÁM 84/201 EF
Öxneyingar voru á 18. öld. Eitt sinn bjuggu þeir til flugvél og ætluðu að prófa hana og fljúga út í Hrappsey. Norður á eyjunni er klettur sem heitir Slamburfall sem þeir hófu flugið frá en þeir hröpuðu niður. Þeir fundu upp á því að þeir hafi gleymt að hafa á henni stél, þeir höfðu fuglinn til fyrirmyndar. Öxneyingar voru svo skírlífir að þeim þótti óskírlífi ef karlar og konur sigldu á sama bát til kirkju. Svo þeir bjuggu til skip þar sem tveir réru á annað borðið (karlaborð) en átta við hitt borðið sem var kvenborð. Þetta var kallað Þembukjarald. Svo datt þeim í hug að selja skipið og úr því gerðu þeir vísu: Lagði ég hönd á lítinn kubb. Erfitt var að berja strauminn á móti í árabátum. Til að gengi betur hjá þeim gerðu þeir vísu um það: Herðum nú á brjóst og bring.
SÁM 84/201 EF | |
EN 65/47 | |
Ekki skráð | |
Sagnir og lausavísur | |
Fornmenn , kímni og kvæðamenn | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Mælt fram | |
Ekki skráð | |
Jónas Jóhannsson | |
Hallfreður Örn Eiríksson , Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen | |
Ekki skráð | |
26.08.1965 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017