SÁM 84/201 EF

,

Öxneyingar voru á 18. öld. Eitt sinn bjuggu þeir til flugvél og ætluðu að prófa hana og fljúga út í Hrappsey. Norður á eyjunni er klettur sem heitir Slamburfall sem þeir hófu flugið frá en þeir hröpuðu niður. Þeir fundu upp á því að þeir hafi gleymt að hafa á henni stél, þeir höfðu fuglinn til fyrirmyndar. Öxneyingar voru svo skírlífir að þeim þótti óskírlífi ef karlar og konur sigldu á sama bát til kirkju. Svo þeir bjuggu til skip þar sem tveir réru á annað borðið (karlaborð) en átta við hitt borðið sem var kvenborð. Þetta var kallað Þembukjarald. Svo datt þeim í hug að selja skipið og úr því gerðu þeir vísu: Lagði ég hönd á lítinn kubb. Erfitt var að berja strauminn á móti í árabátum. Til að gengi betur hjá þeim gerðu þeir vísu um það: Herðum nú á brjóst og bring.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/201 EF
EN 65/47
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Fornmenn, kímni og kvæðamenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson, Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
26.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017