SÁM 93/3808 EF
Huldufólkstrú; börnunum var bannað að slíta blóm eða kasta steinum á ákveðnum stöðum; einnig voru blettir sem ekki mátti slá, en þó mátti beita hestum þar. Eitt sinn sló faðir Önnu slíkan blett og missti þá báðar kindurnar sem hann átti. Á blettinum voru gamlar húsatóttir og talið var að þar hefði verið hof í fornöld.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 93/3808 EF | |
E 90/5 | |
Ekki skráð | |
Sagnir og lýsingar | |
Huldufólkstrú , víti og varúðir og hof | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Anna Kristmundsdóttir | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
6.12.1989 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |