SÁM 89/2063 EF

,

Torfi fékkst við sel og var mikill skutlari. Einu sinni var hann vetrarmaður á Lónseyri. Hann var að fara með féð í myrkri og heyrði einhver læti. Hann skutlaði stafninum sínum fram fyrir féð og hafði hann þá skutlað sel í myrkrinu.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/2063 EF
E 69/35
Ekki skráð
Sagnir
Selveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017