SÁM 89/2073 EF

,

Spurt um hrakninga og sagt frá þeim Álfsstaðabændum sem urðu úti í Furufirði. Þeir voru að fara til að sækja naut og gerði þá vont veður. Aðrir menn voru þarna líka á ferð. Kvöldið áður voru eldingar og mikill bylur. Daginn eftir birti upp. Álfsstaðabændurnir höfðu náð í nautið og farið með það en ekki skilað sér heim því að þeir urðu úti á leiðinni. Þetta var árið 1902 eða 1903. Þetta voru velþekktir ungir menn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2073 EF
E 69/42
Ekki skráð
Sagnir
Ferðalög og slysfarir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarney Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017