SÁM 85/237 EF

,

Huldufólkstrú var mikil og margar sögur fóru af því. Heimildarmaður trúir á huldufólk þótt hann hafi ekki séð það. Segir frá draumi af huldumey sem hann dreymdi. Hún kom til hans og lagðist upp fyrir hann í rúminu, honum leist vel á hana og leyfði henni að vera. Þá kom kerling sem ætlaði að leggjast fyrir framan hann, en hann hrinti henni fram úr rúminu. Við það vaknaði hann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/237 EF
E 66/30
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og huldufólkstrú
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Þórlindsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.08.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Uppskriftin er ekki fullkomin

Uppfært 27.02.2017