SÁM 89/1986 EF

,

Móðir heimildarmanns hafði mikla trú á draumum og réð alltaf drauma dóttur sinnar. Einu sinni dreymdi heimildarmann að Andrés vinnuveitandi hennar væri að gefa öllu fólkinu sumarfrí. Allir fóru saman af stað en heimildarmaður stóð ein eftir og kom að stóru vatnsfalli. Hún komst ekki yfir stóra vök á vatninu. Þá var komið margt fólk að ströndinni og henni fannst að maður vildi hjálpa henni að stökkva yfir. Þá kom þar Þorsteinn sonur hennar og sagði hann að móðir hennar myndi hjálpa sér sjálf.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1986 EF
E 68/133
Ekki skráð
Sagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Herdís Andrésdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017