SÁM 89/1782 EF

,

Álagablettur í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Þar var álitin vera gömul dys. Þar átti að vera grafinn Bjarni, kallaður Sléttu-Bjarni. Einu sinni ætluðu bræður heimildarmanns að grafa í dysina. Um nóttina dreymdi annan bróðurinn að til sín kæmi maður og bæði hann um að fá að liggja í friði, eða að hann hlyti verra af.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1782 EF
E 68/2
Ekki skráð
Sagnir
Fornmenn, draumar, leiði, álög, viðurnefni og staðir og staðhættir
TMI C1101 og at 366
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Hjartardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017