SÁM 86/856 EF

,

Huldufólk var í ásnum á Þyrli í Hvalfirði. Tómas sá rauðklædda stelpu við ásinn að leika sér. Heimildarmaður sagði börnunum sínum að hafa ekki hávaða við ásinn til að gera þeim ekki ónæði, en sjálf varð hún aldrei vör við það.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/856 EF
E 66/85
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk og huldufólksbyggðir
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017