SÁM 88/1509 EF

,

Tröllasögur Oddnýjar í Gerði. Maður var í tíð Oddnýjar sem hét Þorsteinn og fékk viðurnefnið tól því hann smíðaði mikið. Þegar hann var ungur maður þá varð hann fyrir því að hann veiktist og missti allan mátt í fótum og krepptist. Þjóðsagan sem lifði í Suðursveit og Oddný sagði. Hann var í göngu á Steinadal og sá einkennileg spor í snjónum. Hann fór að glenna sig í sporin. Um nóttina dreymdi hann að til sín kæmi tröllkona sem sagði það hefði ekki verið gaman fyrir hana að hann hefði glennt sig í spor jóðsjúkrar skessu. Hún sagði að ekki yrði minna lýti á hans sporum daginn eftir. Um morguninn vaknaði Þorsteinn með mikinn verk í fótum. Kvæði Þorsteins.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1509 EF
E 67/34
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , sagðar sögur , álög , viðurnefni , sagnafólk , tröll , veikindi og sjúkdómar og fæðingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþór Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017