SÁM 88/1509 EF

,

Tröllasögur Oddnýjar í Gerði. Maður var í tíð Oddnýjar sem hét Þorsteinn og fékk viðurnefnið tól því hann smíðaði mikið. Þegar hann var ungur maður þá varð hann fyrir því að hann veiktist og missti allan mátt í fótum og krepptist. Þjóðsagan sem lifði í Suðursveit og Oddný sagði. Hann var í göngu á Steinadal og sá einkennileg spor í snjónum. Hann fór að glenna sig í sporin. Um nóttina dreymdi hann að til sín kæmi tröllkona sem sagði það hefði ekki verið gaman fyrir hana að hann hefði glennt sig í spor jóðsjúkrar skessu. Hún sagði að ekki yrði minna lýti á hans sporum daginn eftir. Um morguninn vaknaði Þorsteinn með mikinn verk í fótum. Kvæði Þorsteins.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1509 EF
E 67/34
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, sagðar sögur, álög, viðurnefni, sagnafólk, tröll, veikindi og sjúkdómar og fæðingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþór Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017