SÁM 90/2108 EF

,

Saga af Móra og Páli Jóakimssyni. Einu sinni svaf móðir hans í rúmi og byrjaði þá einn krakkinn að orga og stara mikið fram á gólf. Sá hún þá strák standa á gólfinu. Hann var í mórauðum prjónafötum og var með húfu með skúfi. Daginn eftir kom Páll Jóakimsson en hann var að selja bækur. Hann gekk um landið og seldi bækur. Hann bað um gistingu og sagði móðir heimildarmanns honum frá þessum strák. Hann sagði að þetta hefði verið móri sem að fylgdi honum alltaf. 8-10 árum seinna sá móðir heimildarmanns strákinn aftur og kom Páll þá um daginn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2108 EF
E 69/64
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar, fylgjur, atvinnuhættir og fatnaður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Símon Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017