SÁM 89/1809 EF

,

Heimildarmaður segir að huldufólk hafi búið í Kljáhvammi. Þar er foss og berg og mjög búsældarlegt. Á milli Kljá og Staðarbakka þar sem er kallaður Stapinn þar er huldufólksbyggð. Það sást til huldufólksins þegar það var að fara á milli staða að heimsækja hvert annað. Heimildarmaður var eitt sinn að smala í Purkey þegar hann sá eina huldukonu á ferð. Hún var með bláa svuntu. Guðrún Jónasdóttir frá Svelgsá var með kindahóp og fékk allt í einu meðferðis huldukindur. Þær eru allar auðþekkjanlegar því að þær voru gráar á litinn.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/1809 EF
E 68/19
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, ferðir huldufólks og kvikfénaður huldufólks
MI F200, mi f210, tmi m71, tmi l301 og scotland: f91
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björn Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017