SÁM 89/1854 EF

,

Reyrhóll var huldubyggð. Móðir heimildarmanns segir að þar hafi einu sinni fundist silfurskeið sem að án efa megi eigna huldufólkinu í hólnum. Ekki mátti byggja á hólnum en það var gert seinna meir. En fólkið sem að bjó þar var frekar óhamingjusamt. Fyrst eftir að húsið var byggt lærbrotnaði húsmóðirin. Ljós sáust í Reyrhól þótt að búið væri að byggja á honum hús.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1854 EF
E 68/47
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk , huldufólksbyggðir og álög
MI F200 , scotland: f10 og scotland: f107
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017