SÁM 89/1800 EF

,

Heimildarmaður segir frá sjálfri sér og draumum sínum. Nokkru áður en heimildarmaður fluttist frá Dýrafirði dreymdi hana draum. Þóttist hún vera komin til Reykjavíkur og var henni boðið þar inn í herbergi. Þar var svartur alklæðnaður sem heimildarmanni var ætlaður. Á borðinu lá bréf og á því stóð Ekkjan Lilja Björnsdóttir. Nokkru eftir að hún fluttist til Reykjavíkur varð hún ekkja. Einu sinni dreymdi hana að giftingarhringurinn væri brotinn og það taldi hún vera fyrir dauða manns síns.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1800 EF
E 68/14
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar, æviatriði og reykjavík
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Lilja Björnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017