SÁM 90/2097 EF

,

Steindór í Dalhúsum var úrvalsferðamaður. Hann villtist aldrei og var boðinn og búinn til að fara í sendiferðir fyrir fólk. Hann var yfirleitt alltaf með hesta á járnum og voru þeir fljótir í ferðum. Hann var veðurglöggur og honum hlekktist aldrei á. Hann sótti einu sinni brennivínskút á Seyðisfjörð. Hann hleypti út kindunum um morguninn og fór síðan í kaupstaðinn og hann var kominn aftur um kvöldið til að setja féð inn. Þó var þetta mjög löng leið. Heimildarmaður lýsir vögnum. Fyrir aldamótin var Steindór búinn að vera víða. Steindór var orðheppinn maður. Hann átti til þess að grípa frammí á fundum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2097 EF
E 69/57
Ekki skráð
Sagnir
Afreksmenn, landpóstar og ferðalög
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Pétursson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017