SÁM 85/227 EF

,

Trú lengi var í sveitinni að tröll hefðu haldið sig í Hvannadal. Gamlir menn trúðu því að það hefði getað verið og vissara að fara varlega og hegða sér varlega á þeim slóðum. Í Klukkugili eru torfur sem kallaðar eru Steinkutorfur. Sögn er um að maður frá Kálfafeli fór í eftirleit. Hann gekk fram hjá Klukkugili og niður á Garðhnaus. Þar hafi hann litið niður og séð þrjár skessur dansa í torfunum. Hann tók á rás heim og þær fóru á eftir honum. Sú fyrsta gafst upp fljótlega og snéri við. Næsta komst lengra en sú þriðja að túngarðinum á Kálfafelli. Heimildir að sögninni. Þegar hann kom inn í bæinn leið yfir hann, en búið var að kveikja þar ljós.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/227 EF
E 66/23
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, sagðar sögur og tröll
MI F455
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorsteinn Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.08.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017