SÁM 85/276 EF

,

Það var eitt sinn að Magnús Stephensen landshöfðingi var á ferð austur á Seyðisfirði í vissum erindagjörðum. Frétti þá Jón á Torfastöðum í Jökulsárhlíð af komu hans og vildi fá að hitta hann þar sem hann bjó á ríkisjörð. Hitti hann Magnús og sagðist vera einn af landsetum hans. Lýsti hann vel fyrir Magnúsi öllum sínum húsakynnum og búskaparháttum. Sagðist Jón meðal annars hafa byggt 600 kinda fjárhús en það væri verra að hann ætti aðeins 6 kindur. Þá sagði Magnús: Það er þó vel rúmt hjá þér, Jón minn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/276 EF
E 65/10
Ekki skráð
Sagnir
Kímni , húsdýr , búskaparhættir og heimilishald , ferðalög og tilsvör
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017