SÁM 88/1704 EF

,

Einu sinni stóð illa á hjá Þormóði í Gvendareyjum. Hann sat inni og hafði ekkert til að kveikja á. Þormóður kvað þá: Mína Jesú mýk þú raun. Eftir dálitla stund heyrði hann að eitthvað skrjáf í göngunum og fór hann fram með hníf. Hann kom aftur inn með spik og gat kveikt ljós. Þá hafði verið selur í göngunum, Þormóður náði af honum smá spiki en leyfði svo selnum að fara aftur. Eitt sinn kvað hann: Jarma þú nú móðir mín. Sögur og vísur um og eftir Þormóð í Gvendareyjum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1704 EF
E 67/170
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Sagðar sögur, ákvæði, villt dýr og yfirvöld
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Guðmundur Ólafsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.09.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017