SÁM 90/2125 EF

,

Álagablettir voru þarna. Brekka er fyrir neðan bæinn og þar er mikið blómahaf. Það mátti ekki slá hana til að nýta af henni heyið en það var einu sinni gert og lánaðist bóndanum ekki búskapurinn um veturinn. Þegar amma heimildarmanns var ung var mikið af álagablettum. Álfar búa í fyrsta klettinum næst Brekku. Heimildarmaður fór aldrei þarna framhjá án þess að verða hrædd


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2125 EF
E 69/76
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir og álög
MI F210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017