SÁM 86/818 EF

,

Um heimastjórnarfélagið Fram. Þeir höfðu skipulagðan pólitískan félagsskap. Á veturna voru haldir fundir aðra hvora viku. Jón Ólafsson átti að halda framsögu á einum fundi. Þegar hann kom á fundinn sagðist hann hafa verið búinn að gleyma því, en til að sýna lit sagði hann frá draumi sem hann dreymdi. Það kom til hans kona, skrifaði eitthvað niður og svo leið hún í burtu. Jón athugaði hvað hún skrifaði og það var eitt erindi um Björn ráðherra: Vart munu afrek hans.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/818 EF
E 66/63
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Draumar og stjórnmál
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Halldór Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.10.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017