SÁM 90/2135 EF

,

Íramóri var drengur. Maður einn var vondur við hann og hét drengurinn því að launa honum meðferðina. Þegar drengurinn dó sótti hann að manninum og reif af honum öll fötin. Eitt sinn þegar verið var að skammta gleymdi húsmóðirin að skammta draugnum og þá kveikti hann í öllu saman. Einu sinni var hann að hringla í stofuhurðinni en það var sagt að þetta hefði verið kötturinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2135 EF
E 69/86
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar, afturgöngur og svipir, aðsóknir og heitingar
MI E410
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Hannibalsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.08.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017