SÁM 84/99 EF

,

Sögn um sækýr í Öxney (Baulubrekka). Bóndi einn kom inn í fjós og voru þá komnar 9 sækýr. Þær ruddust allar út og hlupu í vog sem heitir síðan Baulubrekka. Hann hljóp á eftir þeim og náði að blóðga þá síðustu þannig hann hafði hana og fór með hana heim til sín. Svo dreymir hann konu sem kemur til hans og segir hann hafa gert illa því hún var fátæk og hafi aðeins átt þessa kú en ríkur bóndi hafi átt allar hinar sem sluppu. Honum skyldi ekki vera eins mikið gagn af henni eins og hann vildi. Alltaf þegar hún bar hvarf kálfurinn. Ekki mátti hafa níu kýr því sú níunda myndi drepast, þannig fólk hafði alltaf átta.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/99 EF
EN 65/46
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, huldufólk, hjátrú, hefndir huldufólks og sækýr
MI F200, ml 6055, tmi m71, tmi l301 og scotland: f91
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson, Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
26.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017