SÁM 91/2457 EF
Þorsteinn bóndi á Stóra-Fjarðarhorni í Kollafirði mætti líkfylgd huldufólks. Það talar við hann og biður hann að halda ekki lengra því honum gæti þótt eitthvað óþægilegt sem bæri fyrir augu hans. Síðan komst hver heill heim til sín þegar búið var að grafa manninn
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 91/2457 EF | |
E 72/20 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Ferðir huldufólks | |
MI F200 | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Matthildur Björnsdóttir | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
23.03.1972 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017