SÁM 85/269 EF

,

Maður var eitt sinn á ferð á leiðinni fram að Bálkastöðum í Hrútafirði. Þegar hann er kominn á milli Bálkastaða og Staða er ráðist á hann. Er þar vofa á ferð og glíma þeir nokkra stund. Nær maðurinn að losna og komast heim að Bálkastöðum. Er hann allur rifinn og hálf ruglaður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/269 EF
E 65/6
Ekki skráð
Sagnir
Afturgöngur og svipir, ferðalög, draugar og staðir og staðhættir
MI E261
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinn Ásmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
26.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017