SÁM 90/2167 EF

,

Sagt frá Baldvin skálda og nokkrar vísur eftir hann. Eitt sinn var hann vestur á Blönduósi og þá sagði hann; Lífs við bundinn lymskuhring; Faktors þjónar fylla glös. Einu sinni kom hann að bæ og vildi fá að komast þar í húsmennsku. En húsmóðirin vildi það ekki og þegar hann kvaddi húsmóðirina sagði hann: Oft mér þjónar. Einu sinni fór hann með þessa vísu: Einatt hleyp ég út á svið. Hann átti vingott við gifta konu: Gremja og herjar. Slæmt til heljar, er líka vísa eftir hann. Einu sinni var hann við heyskap og þá orti Sigurður í Vigur: Höndum brakar hrífurnar. Baldvin svaraði: Út um heiði. Sigvaldi skáldi og Skúli Bergþórsson voru við slátt. Þá orti Sigvaldi: Gekk nú eigi. Skúli svaraði á móti; Nú er auður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2167 EF
E 69/107
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Hagyrðingar og utangarðsmenn
Ekki skráð
Lífs við bundinn lymskuhring
Mælt fram
Ekki skráð
Sigurður Helgason
Hallfreður Örn Eiríksson
Baldvin Jónsson
22.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017