SÁM 89/1799 EF

,

Heimildarmaður heyrði talað um illhveli af eldri mönnum. Beinhákarlar, höfrungar, háhyrningar og sverðfiskar, við þessar tegundir varð heimildarmaður var þegar hann var til sjós. Hann man ekki eftir að hafa heyrt talað um að þeir grönduðu skipum. Hinsvegar heyrði hann það sagt að á Austfjörðum hafi Léttir lagst undir bátana og grandað einum bát. Mönnum var ekki vel við það að fara á sjó. Gott ráð var að róa á móti sól.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1799 EF
E 68/13
Ekki skráð
Sagnir
Sjósókn, villt dýr, fiskar, bátar og skip og illhveli
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Baldvin Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017