Minningar úr Kelduhverfi, 48:48 - 54:44
Rifjar upp þegar þau fengu útvarp sem kom fljótlega. Heillaðist af að heyra í fjarlægu fólki. Fyrstu útvörpin voru drifin af rafhlöðum. Rifjar upp gamlan mann á nálægum bæ sem vildi koma og hlusta á veðurfregnir. Var það vegna þess að fólk vildi ekki eyða rafmagni í að hlusta á þær á sínu heimili. Á milli bæjanna var vatn. Maðurinn gat stytt sér leið yfir vatnið þegar það var frosið til. Maðurinn lenti síðar í vatninu og drukknaði. Lýsir slysinu. Dreymir manninn nóttina eftir. Maðurinn hét Þórður Benjamínsson. Þetta var í kringum 1950.
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Minningar úr Kelduhverfi | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.06.2014