SÁM 89/2066 EF

,

Jóhann Pálsson hjá Þórði á Laugabóli og sjómennska þeirra. Þórður var mikill aflamaður og mikill athafnamaður. Hann átti sexæring sem að hann gerði út. Eitt sinn voru þeir að draga og var Jóhann við háls og stjórn. Háls og stjórn var kallað kjaftasæti en háls og bak var kallað þrælasæti. Heimildarmaður lýsir vel staðsetningu og hlutverk hvers og eins á bátnum. Þrír menn voru á móti Jóhanni en ekkert hafði það áhrif á hann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2066 EF
E 69/37
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Sjósókn og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017