SÁM 88/1520 EF

,

Heimildarmaður kannast ekki við það að hafa heyrt sögur af fólki sem hafði illt augnaráð. Þó heyrði hann það sagt að hægt væri að vera illeygur en það var þó ekkert í sambandi við neina galdra. Nefnir hann að danir noti máltækið Onde Öjne yfir slíkt augnaráð.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1520 EF
E 67/40
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur, hjátrú og orðtök
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valdimar Björn Valdimarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
24.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017