SÁM 88/1527 EF

,

Menn voru oft í smiðju í Holtum en þaðan sást oft í ljós eða vafurloga í gilbarm og talið var talið að þar væri draugur og haugfé. Kvöld eitt fóru þeir sem voru í smiðjunni að ljósinu og sáu að út úr bakkanum stóð koparstangarbrot og virtist sem það hafði gefið birtuna. Þeir tóku brotið og þá hvarf ljósið. Heimildir að sögunni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1527 EF
E 67/45
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur, reimleikar, draugar, fólgið fé og vafurlogar
ML 8010, mi n500, mi n591, tmi p201, tmi p301, tmi p341 og tmi p101
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hinrik Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
01.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017