SÁM 89/1786 EF

,

Fóstri heimildarmanns setti upp vindhana og einnig myllu í bæjarlækinn. Hann byggði bæinn árið 1884. Timbrið sótti hann út í Staðarsveit og var það rekaviður. Einnig sótti hann timbur út í Stykkishólm. Timbrið sagaði hann allt sjálfur til. Vindhanann setti hann á bæjarburstina. Þegar stórviðri voru skrölti mikið í hananum. Varð þá systur fóstrans að orði: Hver er sá er þar situr hátt. Einnig skar hann á fjöl nafnið Emmuberg árið 1884 og negldi hana síðan á þilið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1786 EF
E 68/6
Ekki skráð
Lýsingar og lausavísur
Smíðar , tæknivæðing og myllur
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Ólöf Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017