SÁM 90/2105 EF

,

Sandvíkurglæsir átti að hafa orðið til í Sandvík. Hann fylgdi vissri ætt. Einn veturinn var heimildarmaður staddur úti og þá sá hann mann koma norðan túnið og gekk hann heim að bænum. Heimildarmaður leit af honum og þá var hann horfinn. Konan á bænum manaði veruna á sig og um nóttina hljóðar konan og dreymdi hana þá draugsa. Fannst henni sem að veran ætlaði að kyrkja sig. Um morguninn kom maður að bænum sem talið var að Glæsir fylgdi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2105 EF
E 69/63
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, nafngreindir draugar, fylgjur og aðsóknir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helgi Sigurðsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017