SÁM 93/3784 EF

,

Spurt er um hvort Sveinbjörn hafi notað fleiri aðferðir en þoku til að lesa í veður og Sveinbjörn segir frá þegar Færeyingar voru við veiðar á Siglufirði og spurðu hvort það væri mikil stjörnulyftering, en það er þegar það er heiðríkt veður og mikil lýsing af stjörnum og þýðir lyftering glitrandi, og boðar ævilega storm. Sveinbjörn notaði þessa aðferð líka í formennskunni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3784 EF
FJ 75/51
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Veðurspár
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinbjörn Jóhannsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
11.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.01.2019