SÁM 85/239 EF

,

Þegar Benedikt í Borgarhöfn var í Sléttaleiti hjá Stefáni bónda byrjuðu lömbin að hrynja niður hjá honum um haustið úr fári. Benedikt bauð honum að ganga með honum í húsin og sjá hvort ekki skipist eitthvað um, en hann tekur það skírt fram að hann megi ekki grennslast um sig á meðan hann er inni. Stefán freistast samt til að líta inn og sér að Benedikt er eitthvað að tauta yfir jötunum og sker í þær krossa. Eftir þetta snöggtók fyrri allt fárið í húsunum.


Sækja hljóðskrá

SÁM 85/239 EF
E 66/31
Ekki skráð
Sagnir
Húsdýr og krossmörk
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþór Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
18.08.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017