SÁM 93/3559 EF

,

Árni fæddist jarðskjálftasumarið 1896 og var 10 vikna þegar stóru skjálftarnir dundu yfir; ekki þótti óhætt að hafa barnið innan dyra í vöggu svo hún var bundin við staur úti á túni. Mikil veðurblíða bjargaði því sem bjargað varð þegar hús hrundu og fólk varð að sofa úti. Sagt frá aðstoð og uppbyggingu eftir skjálftana. Húsakynnum lýst og eyðileggingu þeirra í skjálftunum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3559 EF
E 88/6
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Húsakynni og jarðskjálftar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Árni Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
11.04.1988
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.06.2017