SÁM 89/2066 EF

,

Um Guðmund í Bæjum og grásleppuveiðar. Sonur Sigurðar (Ólafssonar) og sjómennska hans. Jón var bróðir Sigurðar og voru þeir saman í félagi. Þeir fóru í verið og þá var aðeins eftir heima einhverjir krakkar undir fermingu. Guðmundur var þá heima og réði hvenær krakkarnir smöluðu eða fóru í grásleppuveiðar. Krakkarnir fengu að róa og átti hvert þeirra sitt net. Guðmundur kenndi þeim að gera við net og annað sem að þurfti að læra til sjós. Krakkarnir kunnu því til verka þegar á sjóinn var komið. Sigurður átti son og þegar hann fermdist var farið með hann á bát til fermingar. Hann kom aftur heim og fór beint út á sjó sama daginn. Hann réri á nokkrum bátum. Honum finnst léttara að vera til sjós heldur en að vinna á landi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2066 EF
E 69/37
Ekki skráð
Sagnir
Æviatriði, fiskveiðar, sjósókn, barnastörf og fermingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017