SÁM 89/2078 EF

,

Draumtákn fyrir vondu veðri. Kvenfólk og söngur var fyrir vondu veðri. Mönnum var illa við að mæta kvenmanni og ekki var gott að mæta svörtum ketti. Ef selur var í kjölvatninu var það góðsviti en ef selur stakk sér framan undir bátinn var það manndauði. Það var talið feigð ef að selur kom á móti bát. Sjógangur, skítur og grútur var fyrir afla.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2078 EF
E 69/45
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , fiskveiðar , veðurspár , fyrirboðar og feigð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017