SÁM 89/2074 EF

,

Tröllskessa sótti alltaf að á jólanótt. Dýra-Steindór var fjármaður prestsins á Grunnavík. Eina jólanóttina var kallað til hans og hann fór úr og sá hann þar tröllskessu með nokkra sauði. Hann fór á eftir henni og hjó hann á hendina á skessunni og datt hún þá í lónið og á hún að vera þar enn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2074 EF
E 69/42
Ekki skráð
Sagnir
Viðurnefni, tröll og jól
MI F455 og ml 6015
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarney Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
20.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017