SÁM 10/4227 STV

,

Ágúst segir frá því að meðan hann var enn í skóla hafi hann og aðrir drengir oft farið úr tímum til að beita fyrir skólastjórann ef vantaði fólk í slíkt. Strákarnir fylgdust vel með hvað var að gerast í þessum málum og hvað hver bátur fiskaði og þess háttar. Hver og einn átti sér sinn uppáhaldsbát og var mikið talað og rifist um þessi mál í skólanum


Sækja skrá

SÁM 10/4227 STV
KGS09A13
Ekki skráð
Æviminningar
Fiskveiðar, bátar og skip og skólaganga
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason
Kári G. Schram
Ekki skráð
2009
Ekki skráð
Myndbrot 16/21. Staðsetning í upptöku: 37:19-39:52

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.04.2017