SÁM 89/1800 EF

,

Draumur fyrir slysi á sjó. Grindvíkingur var mótorbátur. Tveimur nóttum áður en hann fórst dreymdi heimildarmann það að hann væri í Grindavík og var fjöldi af uppábúnu fólki fyrir framan prestssetrið. Kirkjan var horfin og hann spyr einhvern um það hver eigi að messa. Hann fær það svar að það sé Marel Eiríksson. Fyrir austan kirkjuna voru skúrar. Báturinn strandaði og fórst tveim dögum seinna.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/1800 EF
E 68/13
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, prestar, húsakynni, slysfarir, fatnaður, kirkjur og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Baldvin Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017